Eddan 2000

Sigurvegarar eru skáletraðir og feitletraðir.

Bíómynd ársins:

Englar alheimsins
101 Reykjavík
Íslenski draumurinn

Leikstjóri ársins:

Friðrik Þór Friðriksson fyrir Engla alheimsins
Baltasar Kormákur fyrir 101 Reykjavík
Óskar Jónasson fyrir Úr öskunni í eldinn

Leikari ársins í aðalhlutverki:

Ingvar E. Sigurðsson fyrir Engla alheimsins
Hilmir Snær Guðnason fyrir 101 Reykjavík
Þórhallur Sverrisson fyrir Íslenska drauminn

Leikkona ársins í aðalhlutverki:

Björk Guðmundsdóttir fyrir Dancer in the Dark
Hanna María Karlsdóttir fyrir 101 Reykjavík
Victoria Abril fyrir 101 Reykjavík

Leikari ársins í aukahlutverki:

Björn Jörundur Friðbjörnsson fyrir Engla alheimsins
Baltasar Kormákur fyrir Engla alheimsins
Jón Gnarr fyrir Íslenska drauminn

Leikkona ársins í aukahlutverki:

Kristbjörg Kjeld fyrir Fíaskó
Margrét Helga Jóhannsdóttir fyrir Engla alheimsins
Laufey Brá Jónsdóttir fyrir Íslenska drauminn

Fagverðlaun ársins:

Kjartan Kjartansson fyrir hljóðhönnun í Englum alheimsins,101 Reykjavík, Fíaskó og Myrkrahöfðingjanum
Baltasar Kormákur fyrir handrit að 101 Reykjavík
Sigur Rós og Hilmar Örn Hilmarsson fyrir tónlist í Englum alheimsins.

Heimildarmynd ársins:

Staðarákvörðun óþekkt
Síðasti valsinn
Erró – norður, suður, austur, vestur

Sjónvarpsþáttur ársins:

Silfur Egils
Ísland í bítið
Pétur og Páll

Sjónvarpsverk ársins:

Úr öskunni í eldinn
Fóstbræður
Ormstunga – ástarsaga

Sjónvarpsmaður ársins:

Erpur Eyvindarson (Johnny National á Skjáeinum)

Heiðursverðlaun:

Þorgeir Þorgeirsson

Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna:

Myrkrahöfðinginn
Fíaskó
Englar alheimsins
101 Reykjavík
Íslenski draumurinn

Afhent 19. nóvember 2000 í Þjóðleikhúsinu.

Almenningur gat tekið þátt í valinu og kosið á mbl.is á Netinu og giltu atkvæði almennings 30% en fagmanna 70%.

Eingöngu félagar í ÍKSA kusu þó um framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna.

Aðeins almenningur tók þátt í kosningu sjónvarpsmanns ársins.