Edduverðlaunin 2003:
Sigurvegarar eru skáletraðir og feitletraðir.
Bíómynd ársins:
Nói albínói
Stella í framboði
Stormviðri
Leikstjóri ársins:
Dagur Kári Pétursson fyrir Nóa albinóa
Gunnar B. Guðmundsson fyrir Karamellumyndina
Ólafur Sveinsson fyrir Hlemm
Leikari ársins í aðalhlutverki:
Ólafur Darri Ólafsson fyrir stuttmyndina Fullt hús
Tómas Lemarquis fyrir Nóa albínóa
Þórhallur Sigurðsson (Laddi) fyrir Stellu í framboði
Leikkona ársins í aðalhlutverki:
Edda Björgvinsdóttir fyrir Stellu í framboði
Elodie Bouchez fyrir Stormviðri
Sigurlaug (Didda) Jónsdóttir fyrir Stormviðri
Leikari ársins í aukahlutverki:
Hjalti Rögnvaldsson fyrir Nóa albínóa
Þorsteinn Gunnarsson fyrir Nóa albínóa
Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Nóa albínóa
Leikkona ársins í aukahlutverki:
Anna Friðriksdóttir fyrir Nóa albínóa
Edda Heiðrún Backman fyrir Áramótaskaupið 2002
Elín Hansdóttir fyrir Nóa albínóa
Handrit ársins:
Dagur Kári Pétursson fyrir Nóa albinóa
Gunnar B. Guðmundsson fyrir Karamellumyndina
Ólafur Sveinsson fyrir Hlemm
Útlit myndar:
Bjarki Rafn Guðmundsson fyrir brellur í Karamellumyndinni
Jón Steinar Ragnarsson fyrir leikmynd í Nóa albinóa
Stígur Steinþórsson fyrir leikmynd í Karamellumyndinni
Hljóð og mynd:
Jón Karl Helgason fyrir kvikmyndatöku og klippingu Mótmælanda Íslands
Rasmus Videbæk fyrir kvikmyndatöku Nóa albinóa
Sigurrós fyrir tónlist í Hlemmi
Heimildamynd ársins:
Á meðan land byggist
Ég lifi – Vestmannaeyjagosið 1973
Hlemmur
Hrein og bein – sögur úr íslensku samfélagi
Mótmælandi Íslands
Stuttmynd ársins:
Burst
Karamellumyndin
Tíu Laxnesmyndir
Sjónvarpsþáttur ársins:
Áramótaskaupið 2002
Fólk með Sirrý
Laugardagskvöld með Gísla Marteini
Sjálfstætt fólk
Popppunktur
Spaugstofan
Sjónvarpsfréttamaður ársins:
Brynhildur Ólafsdóttir, Stöð 2
Egill Helgason, Silfur Egils – Skjá einum
Ómar Ragnarsson
Tónlistarmyndband ársins:
Allt sem ég sé (Írafár) – Guðjón Jónsson
Life in a Fish Bowl (Maus ) – Björn og Börkur
Mess it up (Quarashi) – Gaukur Úlfarsson
Sjónvarpsmaður ársins:
Gísli Marteinn Baldursson, Sjónvarpinu
Heiðursverðlaun ÍKSA:
Knútur Hallsson fyrrverandi ráðuneytisstjóri fyrir framlag sitt til kvikmyndamála á Íslandi.
Afhent 10. nóvember á Nordica Hótel.