Eddan 2001

Sigurvegarar eru skáletraðir og feitletraðir.

Bíómynd ársins:

Íkingút
Mávahlátur
Villiljós

Leikstjóri ársins:

Ágúst Guðmundsson fyrir Mávahlátur
Gísli Snær Erlingsson fyrir Íkingút
Ragnar Bragason fyrir Fóstbræður

Leikari ársins í aðalhlutverki:

Hjalti Rúnar Jónsson fyrir Íkingút
Jón Gnarr fyrir Fóstbræður
Pálmi Gestsson fyrir Íkingút

Leikkona ársins í aðalhlutverki:

Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Þá yrði líklega farin af mér feimni
Margrét Vilhjálmsdóttir fyrir Mávahlátur
Ugla Egilsdóttir fyrir Mávahlátur

Leikari ársins í aukahlutverki:

Björn J. Friðbjörnsson fyrir Villiljós
Eyvindur Erlendsson fyrir Mávahlátur
Hilmir Snær Guðnason fyrir Mávahlátur

Leikkona ársins í aðalhlutverki:

Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Mávahlátur
Kristbjörg Kjeld fyrir Mávahlátur
Sigurveig Jónsdóttir fyrir Mávahlátur

Handrit ársins:

Ágúst Guðmundsson fyrir Mávahlátur
Huldar Breiðfjörð fyrir Villiljós
Jón Steinar Ragnarsson fyrir Íkingút

Heimildarmynd ársins:

Braggabúar
Fiðlan
Lalli Johns

Sjónvarpsverk/Stuttmynd ársins:

Fóstbræður
Krossgötur
Þá yrði líklega farin af mér feimni

Sjónvarpsþáttur ársins:

Mósaík
Ok
Tantra – Listin að elska meðvitað

Sjónvarpsfréttamaður ársins:

Árni Snævarr Stöð 2
Eva Bergþóra Guðbergsdóttir Stöð 2
Ómar Ragnarsson Sjónvarpið

Vinsælasti sjónvarpsmaður ársins:

Logi Bergmann Eiðsson

Fagverðlaun ársins:

Hrönn Kristinsdóttir framkvæmdastjóri Ikingut
Þorfinnur Guðnason klipping á Lalla Johns
Páll Baldvin Baldvinsson dagskrárstjórn – Tuttugasta öldin.

Heiðursverðlaun ÍKSA:

Gunnar Eyjólfsson og Kristbjörg Kjeld fyrir framlag sitt til íslenskra bíómynda og sjónvarpsmynda.

Framlag Íslands til Óskarsverðlauna:

Íkingút
Mávahlátur
Óskabörn þjóðarinnar
Villiljós

Afhent 11. nóvember á Broadway.

Sjónvarpsmaður ársins var valinn í skoðanakönnun hjá Gallup.