Edduverðlaun 2015
Edduverðlaunahátíðin fór fram í Silfurbergi í Hörpu 21. febrúar.
Eftirtalin verk og einstaklingar voru tilnefnd. Verðlaunahafar eru feitletraðir og undirstrikaðir.
Barna- og unglingaefni
Stattu með þér!
Stundin okkar
Ævar vísindamaður
Brellur
Bjarki Guðjónsson – Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrst
Jón Már Gunnarsson – Hraunið
Nicolas Heluani – Orðbragð
Búningar
Brynhildur Þórðardóttir – Borgríki 2: Blóð hraustra manna
Margrét Einarsdóttir – Vonarstræti
Margrét Einarsdóttir og Eva Vala Guðjónsdóttir – París norðursins
Frétta- eða viðtalsþáttur
Brautryðjendur
Brestir
Kastljós
Landinn
Málið
Gervi
Helga Sjöfn Kjartansdóttir – Harry og Heimir: Morð eru til alls fyrst
Kristín Júlla Kristjánsdóttir – Vonarstræti
Ragna Fossberg – Áramótaskaup 2014
Handrit
Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson – Vonarstræti
Bragi Valdimar Skúlason, Brynja Þorgeirsdóttir og Konráð Pálmason – Orðbragð
Huldar Breiðfjörð – París norðursins
Heimildamynd
Höggið
Ó borg mín borg Chicago
Salóme
Hljóð
Gunnar Árnason – Borgríki 2: Blóð hraustra manna
Huldar Freyr Arnarsson – París norðursins
Árni Benediktsson, Huldar Freyr Arnarsson og Pétur Einarsson – Vonarstræti
Klipping
Kristján Loðmfjörð – París norðursins
Sigurbjörg Jónsdóttir – Vonarstræti
Valdís Óskarsdóttir og Sigurður Eyþórsson – Hemma
Kvikmynd
Borgríki 2: Blóð hraustra manna
París norðursins
Vonarstræti
Kvikmyndataka
Bjarni Felix Bjarnason og Gunnar Heiðar – Borgríki 2: Blóð hraustra manna
Magni Ágústsson – París norðursins
Jóhann Máni Jóhannsson – Vonarstræti
Leikari í aðalhlutverki
Björn Thors – París norðursins
Sigurður Sigurjónsson – Afinn
Þorsteinn Bachmann – Vonarstræti
Leikari í aukahlutverki
Helgi Björnsson- París norðursins
Jón Páll Eyjólfsson – Hraunið
Magnús Jónsson – Grafir & bein
Leikið sjónvarpsefni
Hraunið
Hreinn Skjöldur
Stelpurnar
Leikkona í aðalhlutverki
Hera Hilmarsdóttir – Vonarstræti
Nína Dögg Filippusdóttir – Grafir & bein
Ólafía Hrönn Jónsdóttir – Ó, blessuð vertu sumarsól
Leikkona í aukahlutverki
Katla Margrét Þorgeirsdóttir – Stelpurnar
Nanna Kristín Magnúsdóttir – París norðursins
Sólveig Arnarsdóttir – Hraunið
Leikmynd
Gunnar Pálsson – Vonarstræti
Hálfdán Lárus Pedersen – París norðursins
Linda Stefánsdóttir – Ártún
Leikstjórn
Baldvin Z – Vonarstræti
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson – París norðursins
Maximilian Hult – Hemma
Lífsstílsþáttur
Biggest loser
Gulli byggir
Hið blómlega bú
Hæpið
Nautnir norðursins
Menningarþáttur
Djöflaeyjan
Inndjúpið
Með okkar augum
Útúrdúr
Vesturfarar
Sjónvarpsmaður
Bogi Ágústsson
Brynja Þorgeirsdóttir
Hilda Jana Gísladóttir
Logi Bergmann
Unnsteinn Manúel Stefánsson
Skemmtiþáttur
Andri á Færeyjaflandri
Hraðfréttir
Ísland got talent
Logi
Orðbragð
Stuttmynd
Hjónabandssæla
Sjö bátar
Sub Rosa
Tónlist
Barði Jóhannsson – De Toutes Nos Forces (e. The Finishers)
Ólafur Arnalds – Vonarstræti
Svavar Pétur Eysteinsson – París norðursins
Heiðursverðlaun
Ómar Ragnarsson