Eddan 2021 – Tilkynning tilnefninga

by Anonymouson UncategorizedMarch 26thhas no comments yet!

Tilnefningar til Eddunnar 2021 eru nú opinberar, en þær voru kynntar á Facebook síðu Eddunnar og á ruv.is á milli kl. 11:00 og 14:00 í dag, föstudaginn 26. mars.

Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. Innsend verk í ár eru fjölmörg, en þegar innsendingafresti lauk þann 11. febrúar sl. höfðu framleiðendur sent alls 146 verk inn í keppnina.  Að auki voru 319 innsendingar til fagverðlauna Eddunnar. Gjaldgeng voru sjónvarps- og kvikmyndaverk sem voru sýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar 2020 til 31. desember 2020.

Af innsendum verkum eru sjónvarpsverk alls 99 talsins. Innsendar kvikmyndir eru 7 og stuttmyndir 11. Heimildamyndir eru 19 og 17 verk flokkast undir barna- og unglingaefni.

Það var í höndum ellefu valnefnda að fara yfir öll innsend verk og velja þau sem tilnefnd eru í samtals 27 verðlaunaflokkum Eddunnar. Endanleg val er svo í höndum Akademíumeðlima.

Tilnefningar eru sem hér segir:

Fréttatilkynning Eddunnar 2021 – Tilkynning tilnefninga

Tilnefningar til Eddunnar 2021 eru nú opinberar, en þær voru kynntar á Facebook síðu Eddunnar og á ruv.is á milli kl. 11:00 og 14:00 í dag, föstudaginn 26. mars.

Edduverðlaunin eru veitt árlega af Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni og voru þau fyrst veitt árið 1999. Innsend verk í ár eru fjölmörg, en þegar innsendingafresti lauk þann 11. febrúar sl. höfðu framleiðendur sent alls 146 verk inn í keppnina. Að auki voru 319 innsendingar til fagverðlauna Eddunnar. Gjaldgeng voru sjónvarps- og kvikmyndaverk sem voru sýnd opinberlega á tímabilinu 1. janúar 2020 til 31. desember 2020.

Af innsendum verkum eru sjónvarpsverk alls 99 talsins. Innsendar kvikmyndir eru 7 og stuttmyndir 11. Heimildamyndir eru 19 og 17 verk flokkast undir barna- og unglingaefni.

Það var í höndum ellefu valnefnda að fara yfir öll innsend verk og velja þau sem tilnefnd eru í samtals 27 verðlaunaflokkum Eddunnar. Endanleg val er svo í höndum Akademíumeðlima.

Tilnefningar eru sem hér segir:

BARNA- OG UNGLINGAEFNI ÁRSINS:
Fjársjóðs flakkarar
Skrímslabaninn
Söguspilið
Heimavist
Stundin okkar

FRÉTTA- EÐA VIÐTALSÞÁTTUR ÁRSINS:
Ummerki
Kveikur
Kompás
Fósturbörn
Trans börn

HEIMILDAMYND ÁRSINS:
Á móti straumnum
Er ást
Góði hirðirinn
Hálfur Álfur
A Song Called Hate

ÍÞRÓTTAEFNI ÁRSINS:
Domino’s Körfuboltakvöld
Landsleikir Ísland í fótbolta 2020 – Karla & Kvenna
Áskorun
Íþróttamaður ársins
Ólympíukvöld

KVIKMYND ÁRSINS:
Gullregn
Last and First Men
Between Heaven and Earth

LEIKIÐ SJÓNVARPSEFNI ÁRSINS:
Ráðherrann
Ísalög
Venjulegt fólk 3

MANNLÍFSÞÁTTUR ÁRSINS:
Lifum lengur 2
Steinda Con
Áttavillt
Nýjasta tækni og vísindi
BBQ kóngurinn

MENNINGARÞÁTTUR ÁRSINS:
Sóttbarnalögin
Menningarnótt heima
RAX Augnablik
Framkoma 2
Spegill spegill

SKEMMTIÞÁTTUR ÁRSINS:
Ari Eldjárn “Pardon My Icelandic”
Áramótaskaup 2020
Heima með Helga
Kappsmál
Vikan með Gísla Marteini

STUTTMYND ÁRSINS:
Óskin
Selshamurinn
Já-Fólkið

BRELLUR ÁRSINS:
Pétur Karlsson fyrir Brot
Sigurgeir Arinbjarnarson fyrir Ráðherrann
Filmgate, Guðjón Jónsson, Árni Gestur Sigfússon fyrir Ísalög

BÚNINGAR ÁRSINS:
Helga Rós V. Hannam fyrir Brot
Helga Rós V. Hannam fyrir Gullregn
Helga I. Stefánsdóttir fyrir Ísalög

GERVI ÁRSINS:
Áslaug Dröfn Sigurðardóttir fyrir Brot
Áslaug Dröfn Sigurðardóttir fyrir Gullregn
Guðbjörg Huldís Kristinsdóttir fyrir Ísalög

HANDRIT ÁRSINS:
Óttar M. Norðfjörð, Mikael Torfason, Ottó Geir Borg fyrir Brot
Ragnar Bragason fyrir Gullregn
Andri Snær Magnason, Anní Ólafsdóttir fyrir Þriðji póllinn
Sunna Karen Sigurþórsdóttir fyrir Ummerki
Gunnar Björn Guðmundsson fyrir Amma Hófí

HLJÓÐ ÁRSINS:
Jeremy Fong, Keith Elliott, Jón Einarsson Gústafsson fyrir Skuggahverfið
Huldar Freyr Arnarson fyrir Brot
Jacek Hamela fyrir Gullregn
Jana Irmert fyrir Last and First Men
Gunnar Árnason fyrir Á móti straumnum

KLIPPING ÁRSINS:
Valdís Óskarsdóttir, Sigurður Eyþórsson, Guðlaugur Andri Eyþórsson fyrir Brot
Michael Czarnecki fyrir Gullregn
Anní Ólafsdóttir, Eva Lind Höskuldsdóttir, Davíð Alexander Corno fyrir Þriðji póllinn
Sighvatur Ómar Kristinsson fyrir Er ást
Sigvaldi J. Kárason fyrir Síðasta veiðiferðin

KVIKMYNDATAKA ÁRSINS:
Árni Filippusson fyrir Brot
Árni Filippusson fyrir Gullregn
Sturla Brandth Grovlen fyrir Last and First Men
Anní Ólafsdóttir, Eiríkur Ingi Böðvarsson fyrir Þriðji póllinn
Ásgrímur Guðbjartsson fyrir Ráðherrann

LEIKARI ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI:
Björn Thors fyrir Brot
Ólafur Darri Ólafsson fyrir Ráðherrann
Angunnguaq Larsen fyrir Ísalög
Þorsteinn Bachmann fyrir Siðasta veiðiferðin
Arnmundur Ernst Björnsson fyrir Venjulegt fólk 3

LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI:
Gunnar Jónsson fyrir Brot
Hallgrímur Ólafsson fyrir Gullregn
Þorvaldur Davíð Kristjánsson fyrir Ráðherrann
Nicolas Bro fyrir Ísalög
Ævar Þór Benediktsson fyrir Jarðarförin mín

LEIKKONA ÁRSINS Í AÐALHLUTVERKI:
Sigrún Edda Björnsdóttir fyrir Gullregn
Aníta Briem fyrir Ráðherrann
Vala Kristín Eiríksdóttir fyrir Venjulegt fólk 3
Nína Dögg Filippusdóttir fyrir Brot
Edda Björgvinsdóttir fyrir Amma Hófí

LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI:
Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Gullregn
Þuríður Blær Jóhannsdóttir fyrir Ráðherrann
Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Venjulegt fólk 3
Kristín Þóra Haraldsdóttir fyrir Brot
Tinna Hrafnsdóttir fyrir Brot

LEIKMYND ÁRSINS:
Heimir Sverrisson fyrir Brot
Heimir Sverrisson fyrir Gullregn
Eggert Ketilsson fyrir Ísalög

LEIKSTJÓRI ÁRSINS:
Þórður Pálsson, Davíð Óskar Ólafsson, Þóra Hilmarsdóttir fyrir Brot
Ragnar Bragason fyrir Gullregn
Jóhann Jóhannsson fyrir Last and First Men
Anní Ólafsdóttir, Andri Snær Magnason fyrir Þriðji póllinn
Örn Marinó Arnarson, Þorkell S. Harðarson fyrir Síðasta veiðiferðin

SJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS:
Gísli Marteinn Baldursson
Guðrún Sóley Gestsdóttir
Helgi Seljan
Kristjana Arnarsdóttir
Sigrún Ósk Kristjánsdóttir

TÓNLIST ÁRSINS:
Tomas Valent fyrir Skuggahverfið
Pétur Ben fyrir Brot
Jóhann Jóhannsson, Yair Elazar Glotman fyrir Last and First Men
Högni Egilsson fyrir Þriðji póllinn
Margrét Rán fyrir A Song Called Hate

UPPTÖKU- EÐA ÚTSENDINGASTJÓRI ÁRSINS:
Ágúst Jakobsson fyrir Ari Eldjárn “Pardon My Icelandic”
Egill Eðvarðsson fyrir Við bjóðum góða nótt – Raggi Bjarna – Minning
Gísli Berg, Samúel Bjarki Pétursson fyrir Kappsmál
Guðni Hilmar Halldórsson fyrir Í kvöld er gigg
Salóme Þorkelsdóttir fyrir Live from Reykjavík – Iceland Airwaves