Eddan 2002

Sigurvegarar eru skáletraðir og feitletraðir.

Bíómynd ársins:

Fálkar
Hafið
Regína

Leikstjóri ársins:

Baltasar Kormákur fyrir Hafið
Gunnar Karlsson fyrir Litlu ljótu lirfuna
Óskar Jónasson fyrir 20/20 og Áramótaskaupið 2001

Leikari ársins í aðalhlutverki:

Gunnar Eyjólfsson í Hafinu
Hilmir Snær Guðnason í Hafinu og Reykjavík Guesthouse Rent a Bike
Keith Carradine í Fálkum

Leikkona ársins í aðalhlutverki:

Elva Ósk Ólafsdóttir í Hafinu
Guðrún S. Gísladóttir í Hafinu
Halldóra Geirharðsdóttir í Regínu

Leikari  ársins í  aukahlutverki:

Jón Sigurbjörnsson í 20/20
Sigurður Skúlason í Hafinu og Gemsum
Þorsteinn Guðmundsson í Maður eins og ég

Leikkona ársins í aukahlutverki:

Herdís Þorvaldsdóttir í Hafinu
Kristbjörg Kjeld í Hafinu
Sólveig Arnarsdóttir í Regínu

Handrit ársins:

Baltasar Kormákur og Ólafur Haukur Símonarson fyrir Hafið
Árni Óli Ásgeirsson og Róbert Douglas fyrir Maður eins og ég
Árni Þórarinsson og Páll Pálsson fyrir 20/20

Hljóð og mynd:

Harald Paalgarrd fyrir kvikmyndatöku Fálka
Sigurður Sverrir Pálsson fyrir kvikmyndatöku á Málaranum og sálminum hans um litinn
Valdís Óskarsdóttir fyrir klippingu á Hafinu

Útlit myndar:

Ásta Ríkharðsdóttir fyrir leikmynd í Hvernig sem við reynum og Allir hlutir fallegir
Gunnar Karlsson fyrir listræna stjórnun á Litla lirfunni ljótu
Tonie Jan Zetterström fyrir leikmynd í Hafinu

Heimildarmynd ársins:

Tyrkjaránið
Hver hengir upp þvottinn?
Noi, Pam og mennirnir þeirra
Möhöguleikar
Í skóm drekans

Leikið sjónvarpsverk ársins:

Áramótaskaup RÚV 2001
Í faðmi hafsins
20/20

Sjónvarpsþáttur ársins:

Sjálfstætt fólk
HM 4-4-2
Af fingrum fram
Fólk með Sirrý
Ísland í bítið

Fréttamaður ársins:

Árni Snævarr Stöð 2
Brynhildur Ólafsdóttir, Stöð 2
G. Pétur Mattíasson, Sjónvarpi

Stuttmynd ársins:

Litla lirfan ljóta
Memphis

Tónlistarmyndband ársins:

If (Land & synir) – Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson
Á nýjum stað (Sálin hans jóns míns) – Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson
Hvernig sem ég reyni (Stuðmenn) – Ragnar Bragason

Sjónvarpsmaður ársins:

Sverrir Sverrisson (Sveppi) á Popp Tíví

Heiðursverðlaun ÍKSA:

Magnús Magnússon fyrir tæplega fjörtíu ára farsælan feril sem dagskrárgerðarmaður fyrir sjónvarp.

Afhent 10. nóvember í Þjóðleikhúsinu.